Getur e-r sagt mér...

...af hverju yfirvöld banna dreifingu matvæla og annara nauðsynjavöru í ýmsum löndum þegar fólk er að deyja úr næringaskorti??  Vilja þau (yfirvöldin) að fólkið í landinu sínu deyji? Nei ég veit ekki...Finnst þetta bara aalveg út í hróa!  
mbl.is Neyð ríkir í Sómalíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Njörður Lárusson

Kannski vegna þess að ljóst sé að "stríðsherrar" eða glæpaflokkar á svæðinu, og þý þeirra, muni gera birgðirnar upptækar með vopnavaldi, nota í sína eigin þágu, og nota afganginn til þess að kúga almenning á svæðinu.  Selja t.d. matvörur fyrir börn, þ.e. nýliða eða þræla í her sinn, eða fyrir eiginkonur, land eða hvað sem fólk á svæðinu á eftir til skiptanna.   Það væri nær að senda bandaríska herinn, frá Írak og inn í Sómalíu, til þess að stöðva þessa vargöld sem þarna ríkir. 

Njörður Lárusson, 4.12.2007 kl. 20:39

2 identicon

Já mikið er ég sammála þér Njörður. Málið er að þetta eru svo mörg ár sem þarna er um að ræða og á sama tíma þekkja börnin sem fæðast þarna ekkert annað en stríð og villimensku. Já af hverju er ekki búið að senda bandarískaherinn þarna.

Það var gert fyrir fjölda ára síðan og hefur ekki verið reynt aftur.

 Málið er mér nokkuð skilt þar sem ég þekki ágætlega til með þetta allt.

kveðaj frá Danmörku

Dóra (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 21:25

3 identicon

Bandaríkjaher má bara vera í Bandaríkjunum og Sómalar geta leyst sín eigin vandamál sjálfir. Og ég set jöfnumerki á milli stríðsherra og Bandaríkjahers. Vissulega ekki sami hluturinn en álíka slæmur.

Mundi (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband